Á aðventunni flytur Bókasafn Hafnarfjarðar ykkur sögur af siðum og hefðum frá ýmsum heimshornum. Þennan síðasta sunnudag aðventunnar segir frá skrítnum gesti frá Wales, Mari Lywd, sem er hestshauskúpa sem kemur í heimsókn fyrir jólin að heyra ljóð og gamansögur. Umsjón: Hugrún Margrét Tónlist: Côr Cymunedol Bangor kórinn - Y fari lwyd (Vísan um Mari Lywd)